top of page
Aðstaðan
Námskeiðin fara fram í Mörkinni, Suðurlandsbraut 64 og í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði.
Aðstaðan í laugunum er með besta móti, við erum ein með laugarnar sem eru hitaðar upp svo þær henti ungbarnasundi og á laugarbökkunum eru skiptiborð og sturtuaðstaða til þess að skola af yngstu börnunum eftir sundtímana.
Söngtextar
Öll börn í sundi fara hring eftir hring x3,
Öll börn í sundi fara hring eftir hring,
út um alla sundlaug.
Öll börn í sundi fara út og að x3,
Öll börn í sundi fara út og að
út um alla sundlaug.
Öll börn í sundi fara niður og upp x3,
Öll börn í sundi fara niður og upp,
út um alla sundlaug.
Contact
Anchor 1
bottom of page