

UNGBARNASUND
byrjenda
Boðið upp á byrjendanámskeið fyrir fyrir börn á aldrinum
2-12 mánaða (algengasti aldur til þess að hefja námskeið er 3-6 mánaða).
Mörg námskeið í boði, bæði í Reykjavík og Hafnarfirði.
SUNDSKÓLI 1-3 ára
Boðið er uppp á námskeið fyrir börn á aldrinum 1-3 ára.
Við byggjum upp öryggi og sjálfstæði í lauginni og kynnumst sundtökunum.
Námskeið í boði bæði í Reykjavík og Hafnarfirði.

JJ SUNDSKÓLI 4-7 ára
Boðið er uppp á námskeið fyrir börn á aldrinum
4-7 ára án foreldra.
Við lærum sundtökin og aukum öryggi okkar í grunnu og djúpu lauginni.
Þessi námskeið eru eingöngu í boði í Hafnarfirði.

UNGBARNASUND
framhald
Boðið er upp á framhaldsnámskeið fyrir börn á aldrinum 4-18 mánaða sem lokið hafa byrjendanámskeiði.
Mörg námskeið í boði, bæði í Reykjavík og Hafnarfirði.

JJ SUNDSKÓLI 2-6 ára
Boðið er uppp á námskeið fyrir börn á aldrinum
2-6 ára (eldri börn eru einnig velkomin).
Við lærum sundtökin í gegnum leik og gleði.
Þessi námskeið eru eingöngu í boði í Hafnarfirði.

Aðstaðan
Námskeiðin fara fram í Mörkinni, Suðurlandsbraut 64 og í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði.
Aðstaðan í laugunum er með besta móti, við erum ein með laugarnar sem eru hitaðar upp svo þær henti ungbarnasundi og á laugarbökkunum eru skiptiborð og sturtuaðstaða til þess að skola af yngstu börnunum eftir sundtímana.
Söngtextar
Öll börn í sundi fara hring eftir hring x3,
Öll börn í sundi fara hring eftir hring,
út um alla sundlaug.
Öll börn í sundi fara út og að x3,
Öll börn í sundi fara út og að
út um alla sundlaug.
Öll börn í sundi fara niður og upp x3,
Öll börn í sundi fara niður og upp,
út um alla sundlaug.
