top of page
Mikilvægt er að börnin séu í sundfatnaði sem heldur vel við læri og mitti og kemur í veg fyrir að slys fari út í laugina.
Sundskóli Hörpu selur sundbleyjur sem stækka með barninu og endast fyrstu ár barnsins. Þær eru pantaðar á sportabler og afhentar í fyrsta tíma.
Sundbleyjurnar kosta 2.990 kr.
Hægt er að panta bleyjur hér: sportabler.com/shop/sundskolihorpu
bottom of page