top of page

Sundskóli
2-5 ára
Við bjóðum upp á sundnámskeið í Suðurbæjarlaug og í Mörkinni fyrir börn á aldrinum 2 - 5 ára og foreldra þeirra.
Námskeiðin eru skemmtileg leið til þess að auka öryggi barna í vatni og læra sundtökin í gegnum leiki og þrautabrautir. Námskeiðið hentar einnig vel fyrir börn sem glíma við vatnshræðslu. Foreldrar eru alltaf með í lauginni og því er þetta einnig gæðatími með börnunum
Hægt er að taka stakt námskeið eða endurtaka það til lengri tíma og ná þannig enn meiri færni í sundi.
Ný námskeið hefjast helgina 22. - 24. ágúst.
Námskeið i boði:
Föstudaga kl. 16:30 í Mörkinni
Laugardaga kl. 9:30 í Mörkinni
Sunnudaga kl. 9.30 og 12:50 í Suðurbæjarlaug
Hægt er að greiða námskeiðið með frístundastyrk frá Vogum, Suðurnesjabæ, Hveragerði og Ölfusi.
bottom of page
