top of page
IMG_0919.jpg

Aðstaðan

Mörkin er ný og notalega sundlaug staðsett við Suðurlandsbraut í Reykjavik. Tímarnir fara fram í lítilli laug sem hituð er upp í 34°C svo það fari sem best um börnin. Á bakka laugarinnar eru skiptiborð fyrir börnin og sturtur til þess að skola af börnunum. Gert er ráð fyrir að 1 - 2 fullorðnir fylgi hverju barni í tímana en önnur börn eru ekki leyfð í lauginni (nema annað sé sérstaklega auglýst). 
 

Mörkin
Suðurlandsbraut 64
108 Reykjavík

bottom of page