top of page
46987300_292182984749781_567011094107783

Sundskóli
2-6 ára

Við bjóðum upp á sundnámskeið í Suðurbæjarlaug fyrir börn á aldrinum 2 - 6 ára og foreldra þeirra og er kennt í Suðurbæjarlaug. 

 

Námskeiðin eru skemmtileg leið til þess að auka öryggi barna í vatni og læra sundtökin í gegnum leiki og þrautabrautir. Námskeiðið hentar einnig vel fyrir börn sem glíma við vatnshræðslu. Foreldrar eru alltaf með í lauginni og því er þetta einnig gæðatími með börnunum

 

Hægt er að taka stakt námskeið eða endurtaka það til lengri tíma og ná þannig enn meiri færni í sundi. 

bottom of page