top of page
46987300_292182984749781_567011094107783

Ungbarnasund framhald

Boðið er upp á framhaldsnámskeið fyrir börn sem lokið hafa byrjendanámskeiði í ungbarnasundi hjá Sundskóla Hörpu eða öðrum kennara.

Námskeiðið miðar að því að örva hreyfiþroska og styrk barnanna í ögrandi umhverfi. Haldið er áfram og byggt ofan á það sem við lærðum á byrjendanámskeiðinu og inn koma nýjar æfingar sem henta aldri og getu barnanna. 

 

Kennt er í laug sem er hituð sérstaklega upp í 34 - 36 gráður fyrir sundtímana svo hún henti vel fyrir ungbarnasund, á bakka laugarinnar eru skiptiborð fyrir börnin og sturta til að skola af þeim eftir sundferðina.

 

Þetta námskeið má taka aftur og aftur. Þetta námskeið er kennt bæði í Suðurbæjarlaug og í Mörkinni.

 

bottom of page