top of page


Námskeiðin
Sundskóli Hörpu bíður upp á sundkennslu fyrir börn frá fæðingu að upphafi grunnskólagöngu.
Námsstigin eru fjögur:
Börn geta byrjað frá 2. mánaða aldri en aldrei er of seint að byrja. Við hefjum námið á því getustigið sem barnið er við upphaf kennslu og byggjum ofan á það með tilliti til þroska og getu.
Námsstig 1-3 eru kennd bæði í Mörkinni, Suðurlandsbraut 64 og í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði. Námsstig 4 er eingöngu kennt í Hafnarfirði.
bottom of page