top of page
Námskeið í boði
Haustið 2025 verða námskeið sundskólans kennd í Mörkinni á föstudögum og laugardögum og í Suðurbæjarlaug á sunnudögum.
Í boði eru námskeið í júlí í Mörkinni og dagskránna þar má nálgast hér
Æfingatímar - haust 2025
Föstudagar - Mörkin, Suðurlandsbraut 64
15:00 Ungbarnasund byrjenda (2-12 mánaða)
15:45 Sundskóli 1-3 ára
16:30 Sundskóli 2-5 ára
17:15 Ungbarnasund byrjenda (2-12 mánaða)
Laugardagar - Mörkin, Suðurlandsbraut 64
9:30 Sundskóli 2-5 ára
10:15 Sundskóli 1-3 ára
11:00 Ungbarnasund byrjenda (2-12 mánaða)
11:45 Ungbarnasund framhald
12:30 Ungbarnasund byrjenda (2-12 mánaða)
13:15 Ungbarnasund framhald
Sunnudagar - Suðurbæjarlaug
10:10 Sundskóli 1-3 ára
10:50 Ungbarnasund byrjenda (2-12 mánaða)
11:30 Ungbarnasund framhald
12:10 Ungbarnasund byrjenda (2-12 mánaða)
12:50 Sundskóli 2-5 ára
bottom of page