top of page
Námskeið Suðurbæjarlaug
Næstu námskeið hefjast laugardaginn
16. janúar 2021

Ungbarnasund Byrjenda
Boðið er upp á 2 hópa fyrir byrjendur á aldrinum 2 - 12 mánaða
á laugardögum.
Fyrri hópur kl. 11.15
Seinni hópur kl. 12.00

Ungbarnasund Framhald
Boðið er upp á 8 vikna framhaldshóp fyrir börn á aldrinum
4-15 mánaða sem hafa lokið byrjendanámskeið
Fyrri hópur kl. 10.30
Seinni hópur kl. 12.45

Sundskóli 1-3 ára
Í boði er einn hópur fyrir börn á aldrinum 1-3 ára, bæði byrjendur og lengra komin ásamt foreldrum.
Sundskóli 1-3 ára kl. 09.45

Sundskóli 2
Sundskóli fyrir börn á aldrinum 2 - 6 ára á laugardögum, 2 hópar eru í boði.
Fyrri hópur kl. 09.00
Seinni hópur kl. 13.30
bottom of page