top of page
Harpa_sund_mars2-72.jpg

Hafmeyjusund

4 - 8 ára

Hafmeyjusundskólinn er fyrir börn sem þegar kunna að kafa. Námskeiðið er annarsvegar sundnámskeið með áherslu á köfun, flugsundsfætur og bringusund og hinsvegar leikur í litríkum hafmeyjubúning. 

Námskeiðið er gæðastund fyrir barn og foreldri. 

Þetta námskeið er næst kennt sumarið 2022 en það er alltaf einn sundtími í hafmeyjusundbúning á hverju 2-6 ára námskeiði.

bottom of page